HAGKVÆM, EINFÖLD OG ÖRUGG KORTAUPPGJÖR 

HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR SEGJA UM OKKUR

Flugfélagið Ernir

„KORTA hefur haft mikil og jákvæð áhrif á íslenska kortamarkaðinn og innleitt heilbrigðari viðskiptahætti en áður tíðkuðust í þeim geira.“

Hörður Guðmundsson

Forstjóri  Flugfélagsins Ernir

Into the glacier

„Við hjá Into the Glacier erum með allan pakkann hjá KORTA, posaþjónustu, netgreiðslur og fjarsölu. Því skiptir miklu máli að aðstoð sé við höndina þegar þörf er á og þar stendur starfsfólk KORTA vaktina með sóma. Þau veita okkur ávallt fyrsta flokks þjónustu, hvort heldur í gegnum síma eða tölvupóst.“

Sigurður Skarphéðinsson

framkvæmdastjóri Into the Glacier

 

Myconceptstore

Fyrir okkur hjá Myconceptstore skiptir máli að geta tekið við öllum tegundum korta. Þar er KORTA traustur samstarfsaðili sem tryggir að allar kortategundir séu afgreiddar fljótt og vel.

Eiríkur Aðalsteinsson

Eigandi - Myconceptstore

Macland

Macland hefur frá stofnun, eða í um 5 ár, verið í viðskiptum hjá KORTA. Ástæða þess að við völdum KORTA er að viðskiptavinurinn er í fyrsta sæti, eins og Macland þjónustar sína viðskiptavini. Ef einhverjar spurningar vakna eða vandamál koma upp er leyst úr þeim af mikilli fagmennsku og við sjáum fyrir okkur farsælt samstarf um ókomin ár.

Hörður Ágústsson

Eigandi - Macland