Monday, 02 February 2015 00:00

Fjölgreiðslur

Written by
Rate this item
(0 votes)

Með Fjölgreiðslum KORTA getur þú tekið við greiðslum sem dreifast á mörg tímabil.  Fjölgreiðslur skiptast í megindráttum í tvo flokka, léttgreiðslur og boðgreiðslur.

Léttgreiðslur henta sérstaklega vel ef þú vilt gera viðskiptavinum auðveldara að kaupa dýrar vörur.  Greiðslunni er þá skipt niður á nokkrar jafnar greiðslur.  

Boðgreiðslur nýtast ef þú vilt taka við reglulegum greiðslum, s.s. áskriftum eða mánaðargjöldum.

Undir „Eyðublöð“ hér neðst á síðunni er hægt að nálgast skráningaform fyrir létt- og boðgreiðslur KORTA. 

Read 78696 times Last modified on Thursday, 16 April 2015 20:34

Latest from Kristinn I. Pálsson

More in this category: « Netgreiðslur Posagreiðslur »