Monday, 02 February 2015 00:00

Vefposi

Written by
Rate this item
(0 votes)

Með vefposa KORTA getur þú á einfaldan hátt fengið heimild á og tekið við símgreiðslum fyrir kreditkort.  Vefposinn hefur sömu virkni og hefðbundinn posi og er aðgengilegur á þjónustuvef KORTA.is þar sem auðvelt er að nálgast hann þegar þú þarft á að halda.  Þar færð þú jafnframt greinargott yfirlit yfir allar færslur og hreyfingar. 

Vefposinn hentar vel fyrirtækjum í ferðaþjónustu og fyrirtækjum sem vilja eiga kost á að taka við greiðslum á fleiri en einum stað.

Vefposinn býður upp á fjölmyntakerfi, þannig að þú getur tekið við greiðslu í þeim gjaldmiðli sem hentar þér best.

Hafðu samband við okkur í síma 558 8000 og kynntu þér hvernig vefposinn hentar þínu fyrirtæki

Read 37631 times Last modified on Wednesday, 08 April 2015 14:46
More in this category: « Posagreiðslur Fjölmyntakerfi »