Monday, 02 February 2015 00:00

DCC

Written by
Rate this item
(0 votes)

DCC þjónusta KORTA er valkvæm gjaldmiðlagreiðsla sem veitir þér möguleikann á að bjóða erlendum ferðamönnum að greiða með eigin gjaldmiðli. Það er bæði þinn hagur og viðskiptavina þinna, því þeir losna við gengisáhættu og þú færð 1% af hverri færslu endurgreitt sem þú færð ekki með hefðbundnum greiðslum.

DCC kerfið (Dynamic Currency Conversion) er einfalt í notkun fyrir þig og þína viðskiptavini. Þú þarft ekki að hafa annan posa – posinn greinir erlend kort og býður sjálfkrafa upp á að greitt sé í mynt korthafans. Yfirlit eru eingöngu prentuð út valkvæmt. 

Nýttu þér DCC og fáðu meira fyrir viðskipti þín við erlenda ferðamenn! 

Hafðu samband við okkur í síma 558 8000 og kynntu þér hvernig DCC hentar þínu fyrirtæki.

 

Read 159372 times Last modified on Thursday, 16 April 2015 20:43
More in this category: « Fjölmyntakerfi Uppgjör »