Friday, 20 March 2015 00:00

Bókhaldstenging

Written by
Rate this item
(0 votes)

KORTA hefur þróað tengingar við öll helstu bókhaldskerfi sem gerir söluaðilum kleift að flytja uppgjör á kortafærslum inn í bókhaldskerfin með einföldum hætti. Þjónustan virkar í dag með DK, Opus Alt, TOK, TOK+ og Navision.

Þar með sparast verulegur tími við bókhaldsvinnu, sem skilar sér í lægri kostnaði fyrir viðskiptavini KORTA. Einnig er dregið að öllu leyti úr hættu á innsláttarvillum þar sem yfirfærslan í bókhaldskerfin er sjálfvirk að mestu og krefst ekki innsláttar.

 

Read 128866 times Last modified on Thursday, 16 April 2015 20:48

Latest from Kristinn I. Pálsson

More in this category: « Uppgjör